Sunday, November 23, 2008
Takk takk fyrir afmæliskveðjur :)
Nú er ég orðin 28 ára...þroskuð ung kona , 2 ár í 30 ára...og þá eru 3 ár þangað til ég verð 33 ára...ég hlakka til að vera 33 ára!!!!
En annars er lítið að frétta-kuldinn er kominn til Boston og þá eru sko ullarpeysurnar og vestið sem ég fékk frá mömmu nauðsynleg!!!!
Skólinn ennþá í gangi og vinnan...ég er líklega komin með lokaverkefni..en það er ennþá í vinnslu - tímarnir fínir - er ennþá ekki alveg nógu örugg í að tala...meira svona mjööög vandræðaleg - sérstaklega undir pressu...en held það séu nú allir orðnir vanir því...tókst að tala um brjóstin á mér og "urinal bowls" í mest stressandi tíma í alheiminum - þar spyr kennarinn okkur spurninga...og einkuninn okkar er byggð á svörunum...kennarinn er þekktur fyrir að vera "nasty" og láta nemendur finna fyrir því ef þeir segja eithvað vitlaust. Allavegana - ég er vön að horfa niður - svona að undirbúa mig áður en ég er valin til að svara spurningu - þarna sit ég með samnemendum mínum og horfi niður...þá segir kennarinn "I can´t tell ... is Berglind cheating??" - þá lít ég upp og segi .... " yes .. my breasts are not normally this big...i hid my notes in my shirt" ...já einmitt..alveg viðeigandi....en hann var nú meira að segja þetta í gríni - og ég afsakaði mig bara og sagði að það væri sko mjööög viðeigandi að tala um brjóstin sín við kennara sína á íslandinu....svo fékk ég erfiða spurningu sem ég einhvernvegin tókst að tala um klósett og urinal bowls fyrir stráka....fékk sem betur fer rétt fyrir svarið - en já...er sú fyrsta sem hefur talað um brjóst fyrir framan þennan kennara- halelúja fyrir mér!!!!
Er að fara á James Bond....bæbæbbæbæ
Berglind brjóstgóða
Nú er ég orðin 28 ára...þroskuð ung kona , 2 ár í 30 ára...og þá eru 3 ár þangað til ég verð 33 ára...ég hlakka til að vera 33 ára!!!!
En annars er lítið að frétta-kuldinn er kominn til Boston og þá eru sko ullarpeysurnar og vestið sem ég fékk frá mömmu nauðsynleg!!!!
Skólinn ennþá í gangi og vinnan...ég er líklega komin með lokaverkefni..en það er ennþá í vinnslu - tímarnir fínir - er ennþá ekki alveg nógu örugg í að tala...meira svona mjööög vandræðaleg - sérstaklega undir pressu...en held það séu nú allir orðnir vanir því...tókst að tala um brjóstin á mér og "urinal bowls" í mest stressandi tíma í alheiminum - þar spyr kennarinn okkur spurninga...og einkuninn okkar er byggð á svörunum...kennarinn er þekktur fyrir að vera "nasty" og láta nemendur finna fyrir því ef þeir segja eithvað vitlaust. Allavegana - ég er vön að horfa niður - svona að undirbúa mig áður en ég er valin til að svara spurningu - þarna sit ég með samnemendum mínum og horfi niður...þá segir kennarinn "I can´t tell ... is Berglind cheating??" - þá lít ég upp og segi .... " yes .. my breasts are not normally this big...i hid my notes in my shirt" ...já einmitt..alveg viðeigandi....en hann var nú meira að segja þetta í gríni - og ég afsakaði mig bara og sagði að það væri sko mjööög viðeigandi að tala um brjóstin sín við kennara sína á íslandinu....svo fékk ég erfiða spurningu sem ég einhvernvegin tókst að tala um klósett og urinal bowls fyrir stráka....fékk sem betur fer rétt fyrir svarið - en já...er sú fyrsta sem hefur talað um brjóst fyrir framan þennan kennara- halelúja fyrir mér!!!!
Er að fara á James Bond....bæbæbbæbæ
Berglind brjóstgóða
Sunday, October 19, 2008
Frettir fra USA-NU
- Tolvan er i vidgerd....
- farid ad kolna
- settum hitann a og hann kemur upp ur golfinu....med brunalykt
- Rachel fekk Wii i afmaelisgjof
- mamma, pabbi, jona og bjorg..tid erud oll karakterar a wii
- Pabbi var med mer i lidi i hafnabolta...mamma sveik lit og var med Rachel i lidi!!!
- stofunni var breytt i tennisvoll
- Red Sox er nalaegt tvi ad komast i World series...sem samanstendur af ameriskum lidum
- Fae morg e-mail fra folki i vinnunni um hversu odyr fargjoldin eru nuna til islands...
- "rescue team" hefur verid stofnad til ad na i peningana mina sem eru fastir a Islandi....
- er ad fara ad spila hafnabolta
Bless kex
Berglind
- farid ad kolna
- settum hitann a og hann kemur upp ur golfinu....med brunalykt
- Rachel fekk Wii i afmaelisgjof
- mamma, pabbi, jona og bjorg..tid erud oll karakterar a wii
- Pabbi var med mer i lidi i hafnabolta...mamma sveik lit og var med Rachel i lidi!!!
- stofunni var breytt i tennisvoll
- Red Sox er nalaegt tvi ad komast i World series...sem samanstendur af ameriskum lidum
- Fae morg e-mail fra folki i vinnunni um hversu odyr fargjoldin eru nuna til islands...
- "rescue team" hefur verid stofnad til ad na i peningana mina sem eru fastir a Islandi....
- er ad fara ad spila hafnabolta
Bless kex
Berglind
Monday, August 25, 2008
Thursday, August 14, 2008
Hér kemur smá sýnishorn af tónleikunum sem ég fór á ekki fyrir löngu...
John Mayer...sem var bara mjög skemmtilega furðulegur drengur....
og Jack Johnson sem er ekkert furðulegur ...en skemmtilegur
Tókst að ljúka 10 km hlaupi seinastliðinn sunnudag.... Falmout Road race er það kallað....gekk bara ágætlega .... kannski pinku of heitt og ég kannski pinku of kvefuð..og með aðeins of hvíta húð...náði mér semsagt í sólsting, kvefveiki og sólbrennslu ...geri aðrir betur-en það var gaman, fólk að sprauta á mann vatni á leiðinni..henda í mann appelsínur og kalla "þú lýtur vel út - koma svooooo" !!!
Annars er ég búin að pakka... og bíð bara spennt eftir að koma heim - sjáumst eftir smá....
Monday, August 4, 2008
Sunday, July 27, 2008
Subscribe to:
Posts (Atom)