Sunday, October 21, 2007
og þemað er....haust
ég ætla bara að tala um haust í blogginu mínu...-...búið að hitna aftur..en það er haust...hef verið að dásamast yfir litunum á trjánum og alltaf ætlað að taka myndavélina út - lét loks verða af því í dag (kannski afþví að ég var að læra..en þá hefur maður tíma fyrir allt annað) ...að lokum ætla ég að vitna í eitt ljóð um haust
Það er haust
ekki sumar
ýttu laust
á humar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
15 comments:
Ahahahahaha það er gott að veðrið er gott....hérna er líka frábært veður, allt að fjúka út í veður og vind. En það er nú í lagi þar sem að eg er föst inni og sit bara fyrir framan imbann. Alltaf gott veður í Vinum!!!!!!!!!! Heyri vonandi í þér fljótlega.
Hér er rok
ekki logn
viltu strok
nei bara djók
Kv Jóna (ekki ljóðamanneskja)
Var að skoða myndir og bíddu bíddu bíddu ekki létu þær þig hafa kortið ahahahaah Jæja þú þarft allavegana ekki að hafa áhyggur af því að fá það aftur......Gott að þið komust samt heim aftur fullt af óargardýrum í bendaríkjunum eins og birnir og svoleiðis!!!!!!!!!!!!!
þú meinar í fjallgöngunni...neii..það var nú alveg ljóst á fyrsa degi að ég rata ekki neitt!!! þær passa sig líka alltaf að vera vakandi í bílnum þegar ég keyri til og frá Boston um helgar...hefur komið fyrir að ég tók vitlausa aðrein!!!!;)
Mamma þín VAR að láta mig vita af síðunni þinni - hefur haldið henni leyndri frá Akureyringum. Er ÖSKUREIÐ!! - búið:):)
Við Karítas hlógum ógurlega af blómadömubindunum - þú verður að koma með sýnishorn um jólin. Rocky sprækur - þarf að atferlismóta Bjössa - er að kafna úr barni og legvatni - veit ekkert um brottfluttu börnin, þau koma mér ekki lengur við!!!
Einu sinni átti ég hreindýr
en engan sel
Þett´eru ekki mjög greind dýr
en þeim líður vel
(veit ekki hvað vísan kemur hausti við)
knús og kremj yfir sjóinn
Arndís frænka
Hæ elsku Bjargarsystir!
Eva Björk Bjargarvinkona hér!
Hurðu, þú býrð í Boston er þaggi?
Ég verð í Boston 19. og 20. nóv. næstkomandi, nánari tiltekið í Cambridge, nærri Harvard, þar sem ég ætla að fara að taka doktorsnám í endurskoðun og viðskiptasiðferði næsta haust.
Nú veit ég hvorki hvar þú ert stödd né, hvernig málum er háttað þarna útí boston en ef þú ert á svipuðum slóðum um svipað leyti mundurðu þá vilja vera memm?
Nú hef ég t.d líka unnið á Hjallaleikskóla, eins og þú, við gætum rætt það ef við mæltum okkur mót.
how about it?
þú mátt svara mér á ebk1@hi.is ef þetta er ekki of skrýtið alltsaman
Eva Björk
Vá..það er greinilegt að ljóðahæfileikarnir liggja víða í fjölskyldunni!!!!En þið sniðug að ætla að skíra barnið ykkar Rocky..svo alþjóðlegt...!!!;)
En Eva..ég er nú þegar búin að senda ´þér póst...við hljótum að geta fundið e-h til að tala um..og ef þetta verður vandræðalegt þá getum við alltaf talað um hana Björg!!!!
jiii...hvað þið eru sætar :) Kári beit bita úr lyklaborðinu á símanum mínum svo að ég get ekki sent nein sms berglind ... en allt er við hið sama eins og er ... heyrumst fljótt
sem sagt.
kveðja- Björg
Her er ein haustvísa sem þú kannast við
Haustið þegar húmar það
heiðar litar blóði
listagyðjan leikur að
litadýrðar flóði
Úr Árstíðunum eftir SJ
hehehe...já alveg rétt..er "eins og dansidropi hér og þar..." í þessu ljóði? mannstu allt ljóðið...Björg? eða var þetta kannski Pabbi sem var að kommenta hjá mér..detta mér nú allar....
Ég hef fengið staðfestingu á því að þetta var Pabbi sem kommentaði hjá mér...sannur heiður...:) Mamma nú er komið að þér - en er þetta dansidropi lagið??
jiiii.... ég tárast bara...er þetta dansi dropi lagið.. við verðum að fá allan textann...meira..du du du..meira
Björg
ég græt yfir fallegu ljóði...þetta minnir mig á heilræðavísurnar 700
hafðu hvorki háð né spott
hr.jóli
súkkulaði er ofur gott
sagði óli
http://www.youtube.com/watch?v=eTb5w3jE7Gk
kveðja
bs
ahahahahahahahahahahahaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa...otrulega flott bjorg!!!!!!!!EHEHHE...varst samt naestum tvi buin ad lata keyra yfir tig kona
Post a Comment