Thursday, November 29, 2007

Þá er Rósa frænka farin - því miður kemur hún ekki mánaðarlega eins og hin Rósa frænka - *tjíng* En var að setja myndir af mér og Rósunni þegar við vorum á Kendall hótelinu á okkar rómantísku get-a-way...*tjíng*

hér er smá sýnishorn....en við komumst einmitt að því hversu góðir myndasmiðir við erum!!!


það sést alveg næstum í okkur báðar!!vóhó!!! *tjíng*



En það er allavegana eitt gott við að Rósa fór....ég þarf ekki lengur að deila súpermanninum
mínum!!! Fjúkkett...*tjíng*!!!



Súperkonukveðjur
Berglind *tjíng* :)

4 comments:

Anonymous said...

Skemmtilegar myndir, þið eruð svo sniðugar :)

Styttist í kaffitár, komin 1.des hjá mér. Reyndar ekki enn hjá þér en hann kemur...

Kærlig hilsen

Anonymous said...

hey já aaa segi bara við flugleiðir ég eigi að fara í heimsókn mánaðarlega þannig sé bara gangur lífsins sko :)
en já fokk hvað ég sakna þín mikið sæta mín, verð bara að fara að finna mér eitthvað að gera í boston...mm kannski get ég farið að vinna á kaffihúsinu skemmtilega - veiii :p
líður samt aðeins betur að vita að súperman passar þig geðveikt vel sko (held hann hafi nú alltaf haldið mest upp á þig sko þótt hann vildi ekki segja neitt:)
en já hey pretty soon kemur þú til mín - jeiiiii!!!
take care girlfriend!!
love & *tjíng*
//rauðhetta

Elva said...

jeí komst loksins á bloggid thitt :) gaman ad fylgjast med thér í útløndunum! Súperman klikkar aldrei -oh mig langar í alveg eins!
Kossar frá DK

Anonymous said...

Nice blog

http://mp3nation.blogspot.com
http://gameimpacto.blogspot.com
http://technoq.blogspot.com