brá svolítið þegar ég las þetta á mbl.is .... en Westborough er einmitt bærinn sem að ég bý í ...ég sem var einmitt að fara að skrá mig í þennan söfnuð...en nei eftir frekari rannsóknir komst ég að því að þetta er ekki hér í mínum bæ...heldur einhverstaðar í Kansas...hjúkket...get því verið óhrædd að leika samkynhneigða konu í Westborough á næstunni.
Annars fór ég á heimasíðuna þeirra (trúarsafnaðarins) og komst að því að þeir hata sko fleiri en samkynhneigða...hata t.d. svía, íra og ameríku mjög mikið - spurning um að flytja bara þegar maður hatar svona marga....ég segi bara si svona...
En annars hafið það gott öllsömul en ekki vera gömul
Berglind sem hatar engan
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
var ad kíkja á myndirnar thínar, thvílík skonsukvensa í US ;) og rosalega eru frændur thínir litlu ordnir stórir(!) Gaman ad fylgjast med..
Við hlökkum svo til að fá þig í heimsókn!
Halló er ekki komin tími á nyja færslu fyrir þá sem kikja reglulega hér er allt á kafi í snjó það hefur örugglega verið snjóstormur hérna í morgun ég þurfti að leggja af stað 30mín fyrr en gamli græni komst þetta með léttu en hafðu það sem best kveðja mammaxxxx
Post a Comment