Friday, April 25, 2008


... það er komið sumaar..og allt sem því fylgir..þar á meðal ég að brenna mig smávegis...og svo það nýjasta "pedekjúr" - sjáiði hvað þær eru sætar!!!


- Er búin að vera dreyma fiskerí alveg endalaust, var t.d. á sjónum í gær að synda með mörgæsum og háhyrningum...fór svo í nótt að veiða...og já þetta virðist vera að "há" mér í skólanum - mér virðist það ómögulegt að gefa dæmi um annað en því sem tengist fiskum - vorum að lesa um 3 levels of selection - þe. þróun osfrv.-gaf alveg fín dæmi á miðsvetrarprófinu sem bæþevei voru bæði tengd fiskum...og svo núna á lokaprófinu kom svipuð spurning - og ég ákvað nú að koma með eithvað annað en fiskadæmi...hugsaði og hugsaði ....og endaði með dæmi sem tengdist selum...

Er að fara í barbekjú í dag...

xxx og auka x eins og mamma gerir

Berglind




3 comments:

Anonymous said...

já Berglind mín þetta er bara eins og máltækið segir þeir fiska sem róa..:)...þú veist hvað ég meina eða þannig..;) en nú er ég á leiðinni vestur í kuldann og verð öruggulega með rauðar tær af kulda en núna er bara sólarvörn hjá þér ,en bestu kveðjur Berglin mín xxxx

Olla said...

bíddu...var ekki eitthvað í þessum draumi um móður þína í kaupa sér einhver hjálpartæki hjá Össuri....

HjalliHjalliHjallason

xxx x

berglind said...

já mamma...ég veit hvað þú meinar...blikk blikk blikk!!!;)

Jú Olla...mamma var að kaupa spelkur í Ossuri...og ég að veiða!!!;)