Monday, August 4, 2008

Í dag giftust vinir mínir Ólafía og Ingþór sig...HÚRRA FYRIR ÞEIM... !!!! Gvuði sé lof að þau lifi ey lengur í synd!!!!

Þar sem að ég var ekki stödd þarna...þá skissaði ég upp hvernig ég held að þau hafi verið.....

Elsku Olla og Ingþór til hamingju með að vera orðin HJÓN!!!!!:)


3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju Olla og Ingþór!!

Lfið í lukku en ekki í krukku...

Berglind, þú ert snillingur í svona tölvufiffi. Svaka fín mynd. Bravó, bravó!!!!

Olla said...

GUÐ......ERTU SKYGGN! Þetta var svo nákvæmlega svona að það er óhugnalegt! Ingþór var með bláan hatt og ég fékk lánaða kórónu hjá Sonju drottningu og ÞETTA VAR NÁKVÆMLEGA SVONA!

held að þú sért skyggn....

eða Guð.

berglind said...

auður ég veit....held ég ætli að skipta um fag...er algjörlega a vitlausari hillu!!!!

Olla...það er rétt hjá þér...ég er Guð....Guð Sveinbjörnsdóttir