Sunday, December 16, 2007

Snjór snjór jól

Þá eru prófin búin og eina sem ég þarf að gera er að klára kaupa jólagjafir og vinna.


Ætlaði að klára jólagjafainnkaupin í dag...en veit ekki alveg hvort ég komist eithvað þar sem að það snjóaði svo rosalega í nótt...það snjóar víst líka í útlöndum!!


Fyrsta "snjóbylaviðvörunin" kom seinasta fimmtudag - fórum í vinnuna en þurftum svo að drífa okkur heim um eitt þar sem að það var farið að kyngja niður snjónum. Tók mig 2 tíma að komast heim (venjulega um 20 mín) - Við stelpurnar skelltum okkur út í snjóinn og þar sem að þær hafa aldrei verið í snjó þá sýndi ég þeim hvað væri hægt að gera skemmtilegt - renna sér og svoleiðis (setti inn nýjar myndir)


En já...bara að vona að það snjói nú ekkert meira....annars fá bara allir WalMart dót í jólagjöf!!!




-hreindýrið mitt Mitch Buchanon og Carolyn....
sjáumst eftir smá!!!:)



Stúfur

5 comments:

Anonymous said...

Já, eftir örskamma stund bara :D

Anonymous said...

ji sé þig ekkert um jólin. En reyn i að hugsa um þig og mitch hvenær sem ég get

ást og negrakossar.... úbbs sagði negri...nú verð ég krossfest.

berglind said...

veiii...guðný getur kommentað;)

Olla reyndu nú að vera aðeins meira pólitískt rétthugsa!!!! þetta kallast "afriskirbandarískir kossar" eða "innfæddir bandarískir kossar"okei...

Elva said...

Finnst thinn Mitch sætari en hinn Mitch;) já vid verdum á IS yfir áramótin -en thú?

Anonymous said...

Nice blog

http://mp3nation.blogspot.com
http://gameimpacto.blogspot.com
http://technoq.blogspot.com