Thursday, August 9, 2007

Ratatatatataaaaa




jæja..þá er það dagur 2 í Boston.




Það vita nú flestir að ég á við sjúkdóm að stríða sem kallast "ratar ekki neitt-jafnvel þó hún fari þangað 500 sinnum röskun" .


Konan sem ég gisti hjá fór með mig um kvöldið þegar ég kom og sýndi mér lestarstöðina ofl. hentuga staði - og ég skil ekki afhverju ég var ekki að skrifa þetta niður...því að ég mundi þetta sko ALLSEKKI daginn eftir!!
í stuttu máli sagt átti ég að fara á Harvard-torg ná í kort þar..osfrv - ...ég var voða fljót að finna Starbucks sem er þarna rétt hjá - (fékk mér jógúrt! eithvað sem ég fæ mér aldrei heima...en var svo stressuð að segja eithvað vitlaust...þannig að ég valdi bara orð sem hljóma eins - jogurt og kaffi;) ) svo kom að því að labba að torginu...það er hægt að fara til hægri eða vinstri..og ég fer til vinstri.....jebb...labba og labba og labba og labba...en finnst þetta sko ekkert vera eins og þegar hún sýndi mér þetta...þannig að ég sný við..labba og labba og labba og labba...en kannast ekki við neitt..þannig að ég sný aftur við...þetta gengur svona sirka 10 sinnum, þe. ég að labba fram og til baka....þangað til að ég labba loksins alla leiðina í aðra áttina og kem að Porter square - hoppa í lest og fer í "miðbæ" boston.

Var orðin rosalega flink í lestarsamgöngum...held ég hafi farið svona 2 auka ferðir ..bara því það var svo gaman ..
En náði að fara á alla staðina..þó það hafi nú gengið misjafnlega vel - sit núna á starbucks við Harvard torg (eftir að hafa labbað í vitlausa átt-aftur!) - og var að panta bíl til að leigja mér á morgun- fæ þá íbúðina í westborough en þarf að keyra aftur til Boston á mánudaginn..þannig að ég hef helgina til að æfa mig ;)


Hér geta áhugasamir séð leiðina sem ég labbaði fram og til baka!!!;)

Með bestu kveðjum
Berglind





4 comments:

Anonymous said...

hahaha sko ég er einmitt með þetta nákvæmlega sama syndrome :p
en já mæli með kortum og lestum!!
//roza

Anonymous said...

Jaa mér finnst þetta nú bara ganga nokkuð vel hjá þér :) Ég nota regluna ,,alltaf að beygja til vinstri'' ef ég týnist hérna í Mósambík - virkar alltaf.

Gangi þér annars rosa vel að komast til Westborough og bið að heilsa samleigjendum. Þeim er velkomið að hafa samband og fá upplýsingar um kosti þína og galla í sambúð :)

GÓÐA HELGI

harpa

berglind said...

ja..thetta er kannski arfgengt rosa!! madur getur kannski fengid einhverjar baetur!!!:)

En eg laet taer hafa simanumerid thitt harpa, en thu matt kannski sleppa tessu med eldamennskuna...;)

Anonymous said...

ég lenti akkkúraaat í þessu sama hérna á Djúpavogi... ætlaði í sjoppuna en lenti bara á hótelinu...............

passaðu þig á hundaskít!